Endurvinnslan: Takk          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Takk



Nýja Sigur-Rós platan, "Takk", sem væntanleg er í september er komin á netið. Ég er í þessum töluðu orðum búinn að ná mér í fyrstu lögin af þessari plötu sem ég hef beðið eftir með mikilli óþreyju. Ekki síst vegna heimsóknar minnar í hljóðver þeirra félaga síðasta sumar þar sem ég fékk að heyra brot úr einu lagi sem situr ennþá í mér. Það verður gaman að sjá hvort ég þekki lagið á plötunni. En yfir í gripinn. Fyrsta lagið er intro, bara svona angurvær kynningarkafli sem á líklega að koma manni í stellingar fyrir það sem koma skal. Ég ætla nú að hlusta á lag 2 sem ber hið skemmtilega nafn Glósóli. Spennan er vægast sagt gríðarleg. Jájá Jónsi syngur hér "Hér vaknar þú". Þetta er rólegt lag og ég átta mig ekki alveg á því strax. Á þessu lagi er ekki að marka neinar stefnubreytingar en þetta minnir þó frekar á "Ágætis byrjun" heldur en "O". Nú brýst lagið út og allt brjálað, þetta er flott. Smá kraftur í strákunum hérna. Ég ætla að hlusta á næsta lag en láta síðan gott heita. Það er "Hoppípolla". Píanóspil fer af stað. Mmmmm fallegt. Sólin skín í heiði. Blómin brjótast út. Ég hef pissað í buxurnar. Það er heitt. Þetta er barnalega sætt lag. Æi þetta eru bara snillingar. Það á eftir að taka tíma að ná utan um þessa nýjustu afurð Sigur-Rós manna.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music