Endurvinnslan: Lauf og Töfratölurnar          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Lauf og Töfratölurnar

Við fílum Duran Duran líka enda hressir krakkar

Duran Duran mættu sprækir til landsins í síðustu viku og samkvæmt heimildarmanni Endurvinnslunnar voru þeir að hressa mann og annan sem lögðu á annað borð leið sína í Höll Egils þetta kvöld. Margir fussa og sveija yfir þessari hljómsveit og telja þá hallærislega og tónlist þeirra glatað blöðrupopp. Ég er ekki sammála þessu. Ég viðurkenni þó að ég leit hornauga á dýrkun Hr. Kristjánssonar á Duran á okkar yngri árum. Þótti þetta einmitt hallærislegt. En í dag er ég miklu meira lausgirtur er kemur að tónlist og fíla þá félaga í Duran bara vel, þ.e.a.s. þeirra gömlu og góðu lög. Ordinary World er til að mynda frábært popplag að mínu mati. Það var hljómsveitin Leaves sem hitaði upp fyrir Duran og hef ég heyrt að þeir hafi verið þéttir með sinn dúndrandi bassa meðferðis. Ný plata frá þeim er væntanleg 15. ágúst og bind ég geysilegar vonir við þann grip. Ég held að þarna sé á ferðinni plata sem verði almögnuð. Þetta byggi ég á upplifun minni á þeim á Airwaves síðast og nýja laginu "The Spell" sem er frussandi flott lag sem vex virkilega á eyrum manns. Endilega sækið þetta lag í boði hússins. Hitt bandið sem ég kynni til sögunnar er The Magic Numbers sem poppa allt til andskotans á nýrri plötu. Myndin er einmitt af þessari útúrpoppuðu hljómsveit sem samanstendur af tveim systkinapörum hvorki meira né minna. Fyrsta lag plötunnar heillaði mig úr síðu nærbuxunum og því bíð ég upp á það svo að aðrir geti misst niðrum sig brækurnar. Gjössovell..Mornings Eleven.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music