Endurvinnslan: Skóþráhyggja kvenna (lögmál og kenning)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Skóþráhyggja kvenna (lögmál og kenning)

Dularfullt fyrirbæri, en ekki lengur

Konur þurfa að eiga marga skó, þetta vitum við. Ég ætla að vera sá fyrsti til að setja fram vísindalegt lögmál um þessa undarlegu þráhyggju kvenkynsins. Fyrst ætla ég að setja fram skóhlutfallið, það er, hvert hlutfallið er á milli skófjölda kvenna og skófjölda karla. Mín reynsla sýnir að fyrir hver 15 skópör sem kona á, á karlinn 5. Hlutfallið er því 1/3. Konur eiga að eiga, að öllu jöfnu þrisvar sinnum fleiri skó en karlar. Tökum dæmi. Karl á 10 pör og þá á konan 30 pör. Nú getur fólk lagt sitt af mörkum í þágu vísinda og mælt hlutfall skópara sem það á, á móti para sem makinn á. Ef enginn er makinn er hægt að leita til dæmis til vina. En af hverju er þetta? Ég ætla ekki bara að vera fyrstur til að setja fram skókynhlutfallið heldur ætla ég að setja fram skýringu á þessu durlarfulla fyrirbæri. Fyrir mér er ástæðan augljós: Táfýla. Það þykir afar ókvenlegt að lykta af táfýlu. Konan kemur í veg fyrir þetta með því að klæðast mörgum skópörum og þannig dreifa lyktinni á milli para án þess að virkileg táfýla myndist í einhverju parinu. Þannig heldur konan í kvenleikann sem er svo mikils metinn í nútíma samfélagi. Eins og við vitum þá er táfýla algengari hjá karlkyninu. Þar hafið þið það.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music