Endurvinnslan: The Hitchhiker's Guide to the Galaxy (2005)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

The Hitchhiker's Guide to the Galaxy (2005)Ég keypti nýlega bókina eftir Douglas Adams en hef því miður ekki enn náð að lesa hana. Myndin er nú komin í bíó og í henni leika m.a. Sam Rockwell og John Malkovich.
Ég held að engum ætti að leiðast á þessari mynd. Það er töluverður aksjon allan tímann og mikið geimgrín fylgir með. Allskonar skrítnar pælingar sem við fáum að kynnast um alheiminn og jafnframt kynnumst við þunglyndu, höfuðmiklu vélmenni. Allt í allt fín skemmtun en líklega er bókarformið betri miðill fyrir allar þessar hugmyndaríku og hnyttnu hugmyndir Adams. Maður upplifir smá "overload" á tímum í myndinni við að reyna að ná öllum punktunum sem koma fram. Orðið er líklega betra til að ná alveg pælingum höfundarins en engu að síður kemur myndin fjörinu og húmornum til skila þannig að enginn ætti að verða fyrir vonbrigðum.

                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music