Hinn magnaði kanadíski tónlistarmaður Rufus Wainwright heldur tónleika á Íslandi í apríl á næsta ári. Það er skyldumæting á þessa tónleika en því miður verð ég ekki á svæðinu. En þessi söngvari er frábær.
This entry was posted on fimmtudagur, desember 06, 2007 at 4:33 e.h.. | You can skip to the end and leave a response.