Músík þessa daga
Í bílnum í dag spilaði ég plötuna Elect the Dead með Serj Tankian sem er rómaður söngvari System of a Down. Platan hljómar alveg prýðilega en hann er á svipuðum slóðum og SOAD en fyrir utan að öskurapinn er ekki með. Sem er gott.
Plötuna með Katie Melua hef ég líka verið að hlusta á og hún er dúnamjúk og þægileg. Lagið What I miss about you hittir beint í mark. Einnig er hér fyrir neðan kvöldhressing frá Beck
Plötuna með Katie Melua hef ég líka verið að hlusta á og hún er dúnamjúk og þægileg. Lagið What I miss about you hittir beint í mark. Einnig er hér fyrir neðan kvöldhressing frá Beck