Á leiðinni heim úr vinnunni í dag fékk ég hugljómun um hver tilgangur lífsins væri. Ég er bara búinn að steingleyma hvað það var. Mig minnir að það hafi eitthvað tengst axlaböndum.
This entry was posted on föstudagur, nóvember 30, 2007 at 10:32 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.