Í dag hlustaði ég á plötuna Emerald City með bandaríska tónlistarmanninum John Vanderslice. Kappinn flytur skemmtilegt popprokk sem ég er að fíla nokkuð vel.
Hér er klínískt flottur flutningur Vanderslice af laginu The Parade sem er magnað.
This entry was posted on fimmtudagur, nóvember 15, 2007 at 2:27 e.h.. | You can skip to the end and leave a response.