Mattheus 4:11
Á tíma sem þessum er við hæfi að vitna í Nýja Testamentið. Ég staldra við á síðu 39 en þar segir Jeremías við hirð sína "Gerið við þá það sem þér viljið að þeir geri yður. Og munið að það býr lítil kleina innra með okkur öllum". Þetta eru orð sem of oft vilja gleymast í hraða nútímasamfélags. Það býr jú lítil kleina innra með okkur öllum. Þetta er spurning um að rækta sína innri kleinu, sýna henni alúð og virðingu. Aðeins þannig öðlumst við sanna hamingju.