Sumarhljómar pt.2
11. Patrick Watson - Luscious Life
Það er engu líkara en að Jeff Buckley sé endurrisinn. Það er eitthvað við þetta lag.
12. Chemical Brothers featuring The Klaxons - All rights Reversed
Skrattinn hittir ömmu sína og úr verður djöfull svalt lag.
13. The Killers - Smile like you mean it
Eitt gamalt og gott af geggjaðri sumarplötu.
14. The Decemberists - Summersong
Ladídadada. Summer arrives with a length of lights..
15. Scissor Sisters - Paul McCartney
Stemning!
16. Travis - Closer
Hugguleg vögguvísa.
17. Manic Street Preachers - Your Love alone is not enough (með Ninu Person)
Sólríkur slagari.
18. The Apples in Stereo - Energy
There's a lot inside of you. There's a lot inside of me
19. Frankie goes to Hollywood - Relax
Ekkert helvítis Mika! Æi hann er svosem ágætur. En nóg er nóg. Slakið heldur á við þetta sadó-masó lag frá níunda áratugnum.
20. The Shins - A comet appears
Dásamlega fallegt lag frá meisturunum og kjörið til að gíra mann niður..áður en maður gírar sig upp aftur!