Endurvinnslan: Sumarhljómar pt.1          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe", messageHandlersFilter: gapi.iframes.CROSS_ORIGIN_IFRAMES_FILTER, messageHandlers: { 'blogger-ping': function() {} } }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Sumarhljómar pt.1



1. Acid House Kings - I write summer songs for no good reason

Ekki bara frábær titill á lagi hjá þessu sænska poppbandi heldur er lagið einstaklega hlýlegt. Smá ljúfsárindi í þessu líka sem gefur þessu tilfinningu. Þetta finnst mér æðislegt.

2. Mark Ronson featuring Amy Winehouse - Valerie

Upprunalega útgáfa þessa lags var á sumardisk síðasta árs hjá mér. Þá voru það sjóræningjarokkararnir í The Zutons en núna er það heitasta röddin í poppbransanum og einhver gaur sem taka lagið og gera það dansvænna. Útkoman er ansi fín.

3. I'm from Barcelona - We're from Barcelona

Nananananana! Þarf nokkuð að segja meira?

4. Shiny Toy Guns - You are the One

80's stíllinn á þessu bandi er svalur og nær hámarki í þessu lagi.

5. The Format - Snails

Þetta er bara yndislegt lag og textinn er frábær. Snails see the benefits. The beauty in every inch.. Hérna er heildartextinn

6. Patrick Wolf - The Magic Position

Þetta lag kveikir áramótabrennu inn í mér. Ég bara lýsist upp. It's gonna be a glorious day.. Klappið og fiðlan eru alveg að gera sig hérna.

7. Midlake - We gathered in Spring

Dáleiðandi lag frá snillingunum í Midlake. Mér finnst eins og lagið sé um góðar minningar en ég veit ekkert um það.

8. Groove Armada featuring Mutya - Song 4 Mutya (Out of control)

Hér er óhætt að reima á sig dansskóna.

9. Feist - 1 2 3 4

Nýjasta platan hennar Feist er að gera sig og þetta lag einstaklega skemmtilegt.

10. The Fratellis - Flathead

Rokk og ról frá Bretlandi. Ef maður myndi skoða heilaskannamynd af manneskju að hlusta á þetta lag þá er ég viss um allur heilinn væri logandi.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music