Draumfarir mínar
Mig dreymdi að fiskar væru að falla af himninum. Ég trúi nú ekki að draumar hafi einhverja eina merkingu fyrir alla. Það er ekki mjög skynsamlegt. Hvað fallandi fiskar þýðir fyrir mér veit ég ekki. Ég er í fiskamerkinu og borða slatta af fiski. Kannski var ég bara svangur. Hugurinn stríðir manni í svefni.