Keren Ann
Miðað við lagið Lat your head down af nýrri samnefndri plötu Keren Ann þá er það plata til að leggja hlustir við. Keren þessi er búsett í Frakklandi og gerði plötu með Barða Jóhannssyni undir nafninu Lady & Bird. Sú plata var ágæt. En tjekkið á þessu lagi, það er undurfagurt.
Keren Ann - Lat your head down