Pólitíkin
Komiði sæl. Nú eru kosningar í nánd og er mikið rætt um pólitísk málefni. Áðan sá ég Ómar Ragnarsson í Kastljósi og svo sá ég ljóshærðan mann rífast við huggulega miðaldra konu. En það er meira en rifrildi sem upphefjast þegar kosningar nálgast. Jái fólk fer að íhuga hvað það á að kjósa og stundum spyr það jafnvel við annan mann: "Hvað á að kjósa?".
Ég held að það sé komin tími á breytingar á ríkisstjórn. Sjálfur man ég ekki eftir öðru en ríkisstjórn skipaðri af Sjálfsstæðisflokki og Framsókn. Þegar menn búa við þægindi og öruggt fylgi þá held ég að þeir slaki á og geri ekki eins vel og einhverjir sem koma ferskir inn með nýjar hugmyndir og nýjar áherslur og eru graðir í að sanna sig. Ég er ekki að segja að ríkisstjórnin sem nú er við völd sé léleg en ég held að megi gera betur á ýmsa vegu.
Ég held að það sé komin tími á breytingar á ríkisstjórn. Sjálfur man ég ekki eftir öðru en ríkisstjórn skipaðri af Sjálfsstæðisflokki og Framsókn. Þegar menn búa við þægindi og öruggt fylgi þá held ég að þeir slaki á og geri ekki eins vel og einhverjir sem koma ferskir inn með nýjar hugmyndir og nýjar áherslur og eru graðir í að sanna sig. Ég er ekki að segja að ríkisstjórnin sem nú er við völd sé léleg en ég held að megi gera betur á ýmsa vegu.