Ego Boozt
Fiskarnir eru mesta draumórafólkið af stjörnumerkjunum, en þeir eru svo oft hrífandi að þeir fá fólk til að vera með í fluginu. Fiskafólkið eru algjörir sálfræðingar og missa sig oft í skilgreiningum á mannskepnunni sem gerir þá pínkulítið þunga af og til. Fiskar geta verið miklir glaumgosar og stuðgellur og þú heyrir alltaf ef það er fiskur í partýinu jafnvel þó hann segi ekki orð allan tímann þú finnur það bara. Fiskar eru nefninlega þannig fólk að þeir segja ekkert að óþörfu og sérstaklega ekki ef þú ert ekki alveg að hlusta.
Fiskar eru eins og allir og allir eru eins og fiskar í útliti, en þeir skera sig allverulega úr þegar kemur að því hvernig þeir horfa á þig, það er alveg spes.
Maður fer nú bara að trúa á stjörnuspár þegar maður les svona um merkið sitt.
Fiskar eru eins og allir og allir eru eins og fiskar í útliti, en þeir skera sig allverulega úr þegar kemur að því hvernig þeir horfa á þig, það er alveg spes.
Maður fer nú bara að trúa á stjörnuspár þegar maður les svona um merkið sitt.