Loney, Dear - Loney, Noir (2007)
Loney, Dear er tónlistarmaður sem er hluti af hinni afkastamiklu sænsku poppsenu.
Þessi fyrsta plata hans er eins og góður tesopi úti í garði á sólríkum maídegi. Það er eitthvað voða viðkunnanlegt við þessa tónlist hans. Eða eins og Borat myndi segja: It iz nice.
Loney, Dear - Saturday Waits