Staðreynd dagsins
Eitt það versta sem karlmaður getur upplifað og það sem að öllu jöfnu endar í mjög alvarlegu tilfinningalegu áfalli er þegar hann kemst að því að konan sín hefur haldið hjá honum um nokkurn tíma með bangsa.
Áskell Þormarsson sálfræðingur skrifar á mánudögum um tilfinningar og ýmislegt sem viðkemur sálarlífi manneskjunnar.