Meira um Kalla og Súkkulaðiverksmiðjuna
Ég fjallaði nýlega um nýjustu mynd Tim Burtons, Kalla og Súkkulaðiverksmiðjuna. Til að hita enn frekar fyrir frumsýningu þessarar léttsteiktu mynd hér á landi getur fólk nú niðurhalið þemalag myndarinnar. Hægt er að nota þetta lag til að hita sig upp áður en farið er á myndina eða hreinlega að skella laginu í í góðu partýi því þetta mun kveikja í hvaða partýi sem er enda með hressara mótinu þetta lag. Síðan ein skemmtileg staðreynd að lokum. Sá sem leikur Kalla í 'Súkkulaðiverksmiðjunni', Freddie Highmore lék einnig á móti Johnny Depp í "Finding Neverland". Magnað. Hér er lagið -->Wonka's welcome song. Góða skemmtun.