Endurvinnslan: Charlie and the Chocolate Factory (2005)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/8253453?origin\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Charlie and the Chocolate Factory (2005)



Tim Burton er mættur aftur til leiks og enn og aftur er Johnny Depp með honum í för. Þeir tveir hafa áður unnið saman í myndunum Edward Scissorhands og Ed Wood og munu síðan endursameina krafta sína í væntanlegri "Corpse Bride" sem er teiknimynd í anda "Nightmare before christmas" en henni var einmitt leikstýrð af Burton ef mér skjátlast ekki. En við erum að tala um Kalla og Súkkulaðiverksmiðjuna hér.
Strax í byrjun kom vel í ljós hve góður Burton er í að segja sögur á skemmtilegan og áhugaverðan hátt. Hún fór því fantavel af stað og lofaði virkilega góðu. Síðan fannst mér myndin verða aðeins of steikt og fannst hún missa aðeins dampinn. Söngatriðin fannst mér heldur ekkert voðalega skemmtileg. Það var hins vegar léttgeggjuð frammistaða Depp sem Willy Wonka sem hélt manni vakandi í síðari hlutanum. Það er svosem alveg þess virði að sjá myndina út af frammistöðu Depp. Boðskapur myndarinnar er síðan bara klassískur en aldrei of oft tugginn.

                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music