Endurvinnslan er mætt aftur úr sumarfríi og með batteríin endurhlaðin. Varpið er jafnframt farið í gang á ný. Ég mun fljótlega fjalla um tvær myndir sem ég sá á ferðalagi mínu. Þetta eru myndirnar "The Island" og "Charlie and the Chocolate factory". Fylgist með.
This entry was posted on þriðjudagur, ágúst 23, 2005 at 7:15 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.