Góðar dramamyndir
Ég get verið mikill dramafíkill þegar kemur að bíómyndum og hef lúmskt "gaman" að því að horfa á sorglegar myndir sem örva tárkirtlana. Það er síðan stór og mikilvægur munur á drama og væmni. Væmni er tilgerðarleg og yfirborðskennd tilraun til að búa til dramatík, mikið verið að kreista úr manni tárin. Drama er hins vegar eitthvað sem kemur meira af sjálfu sér, úr vel skrifuðum atriðum og góðum leik. Ég ætla að nefna þær myndir sem hafa dáleitt mig hvað mest í góðri dramatík. Leikarar eru í sviga fyrir aftan myndirnar. Fía var nýlega með svipaðar umræður á sinni síðu.
21 Grams (Sean Penn, Naomi Watts, Benicio Del Toro)
Contact (Jodie Foster, Matthew McCaunaghey)
Born on the fourth of July (Tom Cruise)
Philadelphia (Tom Hanks, Denzel Washington)
The Pianist (Adrien Brody)
Magnolia (Tom Cruise, Julianne Moore o.fl.)
My Life in Pink
Titanic (Leonardo DiCaprio, Kate Winslet)
Quills (Kate Winslet, Jaquin Phoenix, Geoffrey Rush)
Signs (Mel Gibson, Juaquin Phoenix)
Edward Scissorhands (Johnny Depp)
Schindler's List (Liam Neeson, Ralph Fiennes)
Requiem for a dream (Jared Leto, Ellen Burstyn)
Rain Man (Tom Cruise, Dustin Hoffman)
The Elephant Man (Anthony Hopkins, John Hurt)
American Beauty (Kevin Spacey, Annette Bening)
The Green Mile (Tom Hanks, Michael Clark Duncan)
Pleasantville (Tobey Maguire, Reese Witherspoon)
The Cider House rules (Tobey Maguire, Charlize Theron)
Life as a house (Kevin Kline, Hayden Christensen)
What's eating Gilbert Grape? (Johnny Depp, Leonardo DiCaprio)
Kramer vs Kramer (Dustin Hoffman, Meryl Streep)
Þetta er það sem ég man í augnablikinu. Endilega tjáið ykkur um myndir sem hafa hreyft við ykkur.