Stars
Hljómsveitin kanadíska Stars er að gera það gott þessa dagana í að hrista í mér hljóðhimnurnar. Nýr diskur frá þeim heitir "Set yourself on fire" og er afar fjölbreyttur og hressandi. Ekki skemmir fyrir að bæði er söngvari og söngkona í bandinu þannig að maður fær mikið fyrir sinn snúð. Hér er titillag plötunnar Set Yourself on fire sem er obboslega flott og sérstaklega fagur og rólegur lokakaflinn.