Revenge of the Sith
Það er heldur betur spenningur komin í punginn á manni. Með degi hverjum styttist í frumsýningu síðustu Star Wars myndarinnar. Stóri dagurinn ku vera 19. mai. Ég er búinn að sjá tvo treilera og báðir fengu hár til að rísa á skrítnum stöðum. Leikstjórinn Lucas er búinn að lofa myrkri, drungafullri og dramatískri mynd. Ef rétt verður unnið úr spilunum gæti hér verið á ferð eitthvað það mesta sjónar- og tilfinningaspil sem sögur fara af. May the force be with us..
Sjáðu treilerinn
Sjáðu treilerinn