Seint koma sumir
Alltaf gleymir maður að segja fólki að mæta klukkan 20, því þá mætir það um hálf tíu. Ef maður segir því að mæta níu mætir það of seint..Klukkan er að verða 22 og engin kominn. Reglur í fjölbýlishúsum eru að lækka tónlist klukkan 12. Tveir tímar eru bara of stuttur tími. Svona erum við Ísleningar víst.