Þetta er lag dagsins. Ekki spurning. Melankolía í hæsta gæðaflokki. Gítar-riffið er eðall og allt saman eitthvað svo drungalegt og yndislegt.
This entry was posted on þriðjudagur, október 02, 2007 at 7:54 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.