Endurvinnslan: The Sea Inside (2004)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

The Sea Inside (2004)

The Number 23. Fannst hún alveg ágæt. Soldið miðjumoð en ég hafði gaman af sumum hlutum í henni.
Einnig sá ég spænsku kvikmyndina The Sea Inside sem mér fannst rosaleg. Fjallar um mann sem berst fyrir því að fá að deyja líknardauða en hann er lamaður fyrir neðan höfuð. Það er leikstjórinn snjalli Alejandro Amenábar (The Others, Abre los Ojos) sem færir okkur þetta áhrifaríka verk sem veltir upp þeirri spurningu hvort fólk eigi að hafa frelsi til að velja líf eða dauða þegar aðstæður þess eru fyrir neðan mannlega reisn. Þetta er auðvitað flókið mál og alltaf spurning hvar á að draga línuna. Hvenær er ástand manneskju orðið þannig að það á að leyfa henni að deyja ef hún kýs það. Eins og var gert í myndinni þurfa margir fagaðilar að meta aðstæðurnar. En þó svo að þessir fagaðilar meti sem svo að aðstæður og hugarástand viðkomandi sé þannig að hann ætti að fá að velja dauða þá stoppar það yfirleitt á löggjöfinni. Gott efni í siðfræðiritgerð hér á ferðinni. En myndin er alltént mögnuð.

Atriði úr myndinni The Number 23


Flott atriði úr myndinni The Sea Inside
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music