Hægt en örugglega finn ég að ég er að breytast í Davíð Ólafsson. Það er alls ekki slæm tilfinning. Umskiptin verða brátt, ég finn það á mér. Nýtt líf tekur við sem Davíð Ólafsson. Það eru spennandi tímar framundan.
This entry was posted on þriðjudagur, júní 13, 2006 at 7:07 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.