Það er eitthvað bogið við Mæju
Í dag mæli ég með SAM og sérstaklega frammistöðu Matt Dillon í þeirri mynd. Hann fær mig alltaf til að skella upp úr sem Pat Healy. Einnig mæli ég með bresku rafrokkhljómsveitinni White Rose Movement og bandarísku dömurokksveitinni Sleater-Kinney sem spilar á NASA í kvöld.
White Rose Movement - Love is a number
White Rose Movement - London's Mine
Sleater-Kinney - Jumpers