Sumartónar 2006
Á sumrin er ég vanur að taka saman sumarleg lög (hvernig svo sem þau eru) og setja saman á disk. Ég er núna búinn að taka saman 22 slík lög. Ekki er ég viss hvort að þau passi öll á einn disk en það verður þá að hafa það. Ég ætla að gefa lesendum kost á að sækja öll þessi lög, sum lögin hafa reyndar áður verið fáanleg á síðunni. Bendi einnig á að sum þessar laga verða aðeins fáanleg í takmarkaðan tíma. Góða skemmtun.
01 Orson - No Tomorrow
02 Red Hot Chili Peppers - Dani California
03 Gnarls Barkley - Crazy
04 Keane - Is it any Wonder?
05 Yeah Yeah Yeahs - Gold Lion
06 Nelly Furtado - Maneater
07 Delays - Valentine
08 Grandaddy - Elevate Myself
09 Hope of the States - Blood Meridian
10 Josh Rouse - Givin' it up