Band of Horses - Everything all the Time
Þessi fyrsta plata Hrossabandsins, sem ég hef áður talað um, er að fara einstaklega vel í mig. Vel hljóðandi og áferðarfagurt amerískt indírokk með vott af kántríkeim. Einhvern veginn svona tónlist sem mér líkar vel við, gott að halla sér upp að henni. Hægt er að d-l tveim lögum af plötunni í eldri færslu. Fín plata hjéér.
8/10