Mission:Impossible 3 (2006)
Það þarf ekki að fara mörgum orðum um hvað er hér að ræða.
Verkefni:Ómögulegt 3 fannst mér hörkufín hasarmynd. Það reyndist algjörlega ómögulegt að láta sér leiðast á myndinni, keyrslan er þvílíkt hröð og spennan helst nokkuð vel nærri alla myndina. Hörku afþreyjing, það er ekkert flóknara en það.