Í síðustu könnun kom í ljós að lesendur síðunnar hafa ekki haft mikil kynni af bresku rokkhljómsveitinni
The Darkness. Flestir sögðust ekki þekkja hljómsveitina. Sjálfur fíla ég strákana vel og hvet fólk til að næla sér í eintak af þeirra nýjasta grip. Hún hressir hrottalega.
This entry was posted on þriðjudagur, janúar 10, 2006 at 11:35 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.