Bestu kvikmyndir ársins 2005
Jájá. Ég sá nú ekki nógu margar myndir á þessu ári. Fór þó á magnaða kvikmyndahátíð í apríl og þaðan koma allnokkrar myndir á topplistanum. Á þó enn eftir að sjá myndir sem gætu alveg átt heima á þessum lista. En þetta er allavega sú niðurstaða sem ég kemst að eftir kvikmyndagláp ársins 2005..
1. Hotel Rwanda (Don Cheadle, Sophie Okonedo, Juaquin Phoenix)
2. House of flying Daggers (Takeshi Kanishiro, Andy Lau, Ziyi Zhang)
3. Revenge of the Sith (Hayden Christensen, Ewan McGregor, Samuel L Jackson, Ian McDiarmid)
4. Sin City (Bruce Willis, Mickey Rourke, Jessica Alba, Benicio Del Toro)
5. Life Aquatic with Steve Zissou (Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett)
6. Batman Begins (Christian Bale, Katie Holmes, Liam Neeson)
7. Don't Move (Pénelope Cruz)
8. Finding Neverland (Johnny Depp, Kate Winslet, Freddie Highmore)
9. The Woodsman (Kevin Bacon, Kyra Sedgwick)
10. Garden State (Zach Braff, Natalie Portman)
..og að lokum kvikmyndaárið 2005 í máli og myndum..
1. Hotel Rwanda (Don Cheadle, Sophie Okonedo, Juaquin Phoenix)
2. House of flying Daggers (Takeshi Kanishiro, Andy Lau, Ziyi Zhang)
3. Revenge of the Sith (Hayden Christensen, Ewan McGregor, Samuel L Jackson, Ian McDiarmid)
4. Sin City (Bruce Willis, Mickey Rourke, Jessica Alba, Benicio Del Toro)
5. Life Aquatic with Steve Zissou (Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett)
6. Batman Begins (Christian Bale, Katie Holmes, Liam Neeson)
7. Don't Move (Pénelope Cruz)
8. Finding Neverland (Johnny Depp, Kate Winslet, Freddie Highmore)
9. The Woodsman (Kevin Bacon, Kyra Sedgwick)
10. Garden State (Zach Braff, Natalie Portman)
..og að lokum kvikmyndaárið 2005 í máli og myndum..