Bestu plötur ársins 2005
Ágætis ár að baki í músík. Ég hef sennilega aldrei hlustað á eins margar plötur á einu ári en þetta er að þakka svokölluðu ótakmörkuðu niðurhali. Sumir eru mjög á móti þessu gegndarlausa niðurhali á tónlist og tala um gríðarlegt tap fyrir tónlistarbransann. Ég held hins vegar að þetta séu aðallega aðilar á vegum stórra útgáfufyrirtækja sem hafa einokað miðlun tónlistar fram að þessu. Í dag getur fólk hins vegar kafað undir yfirborðið, gætt sér á konfekti smærri útgáfufyrirtækja og hlýtur að sjálfsögðu góðs af í formi fjölbreyttrar og oftast metnaðarfullrar tónlistar. Þetta hefur ekkert í för með sér annað en meiri samkeppni eftir hlustendum og er það að sjálfsögðu hið besta mál. Ég er allavega einn af þeim sem er ánægður með þessar þróun. Og það er bara þannig að ef ég finn einhvern falin konfektmola undir glansmolunum þá að sjálfsögðu kaupi ég mér diskinn og styrki þá tónlistarmenn sem eru að gera svona góða hluti. En þá er bara að demba sér í þær plötur sem að mínu mati hafa skarað fram úr á árinu 2005. Ég kaus að setja þær ekki í eina sérstaka röð.
My Morning Jacket - Z
Heilsteypt snilldarverk
Sigur-rós - Takk
Tónlandslag Sigur-Rósar heillar enn
Hal - Hal
Manni langar barí ís
Hot Hot Heat - Elevator
Clor - Clor
The Magic Numbers - The Magic Numbers
Bloc Party - Silent Alarm
Vantar mynd en þrusuflott rokkplata.
Aðrar góðar...
Sleater-Kinney - The Woods
The Decemberists - Picaresque
Elbow - Leaders of the free world
Hard-fi - Stars of CCTV
Doves - Some cities
Architecture in Helsinki - In case we die
Turin Brakes - Jackinabox
The Darkness - One way ticket to hell..and back
Goldfrapp - Supernature
Franz Ferdinand - You could have it so much better
Editors - The Back Room
The Cardigans - Super Extra Gravity
My Morning Jacket - Z
Heilsteypt snilldarverk
Sigur-rós - Takk
Tónlandslag Sigur-Rósar heillar enn
Hal - Hal
Manni langar barí ís
Hot Hot Heat - Elevator
Clor - Clor
The Magic Numbers - The Magic Numbers
Bloc Party - Silent Alarm
Vantar mynd en þrusuflott rokkplata.
Aðrar góðar...
Sleater-Kinney - The Woods
The Decemberists - Picaresque
Elbow - Leaders of the free world
Hard-fi - Stars of CCTV
Doves - Some cities
Architecture in Helsinki - In case we die
Turin Brakes - Jackinabox
The Darkness - One way ticket to hell..and back
Goldfrapp - Supernature
Franz Ferdinand - You could have it so much better
Editors - The Back Room
The Cardigans - Super Extra Gravity