The Polar Express (2004)
Hér er á ferðinni teiknuð jólamynd þar sem Tom Hanks kemur nokkuð við sögu.
Þessi fannst mér ansi slök. Það er töluvert lagt upp úr pakkningunum en innihaldið er eins rýrt og tískufatafyrirsæta. Jólaboðskapur myndarinnar virðist vera að dýrka jólasveininn og hann sýndur sem einhvers konar frelsari. Á jólunum er jú verið að fagna afmæli jólasveinsins, ekki satt?
Ein stjarna á etta.