Magnet - The Tourniquet (2005)
Norðmaðurinn með mjúku röddina er mættur með sína aðra breiðskífu.
Þrátt fyrir að ná kannski ekki upp eins mögnuðum sprettum og á On your Side þá er þetta feykifín plata með mörgum unaðsljúfum lögum eins og Believe og Duracellia. Magnet stendur fyrir sínu.
8/10