Closer (2004)
Closer er ekta fullorðinsmynd. Fólk í kápum og frökkum nýtur þess nefninlega að horfa á myndir um framhjáhald. Í Closer leika Julia Roberts, Jude Law, Clive Owen og Natalie Portman.
Nokkuð áhugaverð mynd að mínu mati um ástarferhyrning. Á köflum ansi skondin, dramatísk og æsandi. Þetta er hins vegar engin snilld og hún skilur ekki mikið eftir sig. En allavega, áhugaverð á meðan henni stendur.