Nokkuð skemmtileg flipp- og ævintýramynd frá Terry Gilliam með líflegum Heath Ledger og Matt Damon. Ágætis dægradvöl ef út í það er farið. Hélt mér alveg vakandi eftir hlé.
This entry was posted on sunnudagur, janúar 15, 2006 at 3:19 e.h.. | You can skip to the end and leave a response.