Pældíðí
Það virðist vera hægt að gera mest allt á netinu í dag. Versla, fara í bankann, sækja um vinnu og svo framvegis. Ég bíð hins vegar spenntur eftir því að maður geti farið til tannlæknis á netinu. Tannlæknar þurfa að fara að vera opnari fyrir tækninýjungum og bjóða upp á slíka þjónustu. Skál fyrir þvi.