mp3 Blogg
Nú er kominn tími á að fólk geti sótt lög hér á síðuna sem ég tel mikilvæg. Fyrsta lagið sem ég geri aðgengilegt er af nýju plötunni með Mercury Rev sem ég tók fyrir hérna síðast. Þetta er ekkert partýlag en engu að síður afar hressandi. Lagið heitir First time mother's joy (flying) og ætti að koma fólki í gírinn. Hægri smellt er á hlekkinn og valið er "save target as". Njótið.