Family Guy snýr aftur
Hinn magnaði þáttur Family Guy sem framleiddur er af sjónvarpsstöðinni Fox var kanselaður eftir einhverjar fjórar seríur. Nú hef ég fengið þær fréttir að búið er að af-kansela þáttinn og hefst ný sería á Fox í mai. Þetta eru sannarlega gleðifréttir enda einhver fyndnasti og klikkaðasti teiknimyndaþáttur sem ég hef séð.