Endurvinnslan: Klassískar plötur: OK Computer (1997)           <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/8253453?origin\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Klassískar plötur: OK Computer (1997)



Það er náttúrulega með ólíkindum að ég muni eftir því þegar ég keypti þessa plötu. Það var árið 1997 í Japis þegar það var í Brautarholti. Valið stóð á milli nýju Oasis plötunnar eða þessarar nýju Radiohead plötu. Ég sé svo sannarlega ekki eftir því vali. Þrátt fyrir að ég fattaði ekki neitt í þessari plötu fyrst, stóð gáttaður fyrir framan hátalarann og klóraði mér í hausnum (kannski hefði ég átt að kaupa Oasis plötuna) þá fattaði maður að lokum hvað hér væri á ferðinni. Og þá var gaman. Ég get ennþá í dag sett þessa plötu á fóninn og dást að henni, hér er sígild plata á ferð.


                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music