The Village (2004)
Þokkalegasta mynd frá Night Shyamalan. Ekki jafn mikil spenna og í 6th sense og Signs en á móti kemur þrusuleikur og ágætis skammtur af tilfinningum. Myndirnar hans eru alltaf öðruvísi en maður býst við og það er engin undantekning á hér en mér fannst samt eitthvað vanta til að þessi yrði þrælmögnuð.