Elf (2003)
Þessi mynd kom mér nokkuð á óvart. Mjög fjörug og oft fávitalega fyndin þegar Will Ferrell kemst á skrið sem álfamaðurinn skammhugsi. James Caan gerir líka mjög mikið fyrir myndina, leikari sem lék til dæmis í Guðföðurnum. Þrátt fyrir eitt lélegt atriði sem olli aumingjahrolli þá er þetta fín og hress jólamynd.
***/****