Jólalögin eru farin að hljóma á Endurvarpinu og því ekki vitlaust að stilla inn til að anda að sér jólaandanum. Mitt uppáhalds jólalag í dag er The Darkness - Christmas time (Don´t let the Bells end) þetta lag er sjaldgæf jólasnilld.
This entry was posted on þriðjudagur, desember 21, 2004 at 8:01 f.h.. | You can skip to the end and leave a response.