Flottustu umslög ársins
Jæja þá er að hrósa mönnum fyrir að gera flott umslög. Ég fann til þrjú umslög sem mér finnst ossa smekkleg og þau eru hér. Það er einfaldleikinn og smartleikinn sem ríkir hjá þessum merku aðilum.
Ilya - They Died for Beauty
flottur litur, flott munstur og áhugaverð stelling kvenlíkamans. Passar mjög vel við tónlistina á disknum.
Manic Street Preachers - Lifeblood
Það þarf ekki að vera flókið. Bara virkilega smekklegt umslag.
The Koreans - The Koreans
Mjög kúl umslag. Ég væri alveg til í að eiga svona málverk.
Ilya - They Died for Beauty
flottur litur, flott munstur og áhugaverð stelling kvenlíkamans. Passar mjög vel við tónlistina á disknum.
Manic Street Preachers - Lifeblood
Það þarf ekki að vera flókið. Bara virkilega smekklegt umslag.
The Koreans - The Koreans
Mjög kúl umslag. Ég væri alveg til í að eiga svona málverk.