Endurvinnslan: Simpsons, Coen bræður og Bob Dylan          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Simpsons, Coen bræður og Bob Dylan

Sá loksins Simpsons bíómyndina. Fannst hún alls ekkert spes. Fyrri partur myndarinnar var nú nokkuð fínn en svo fór mér að leiðast þegar leið á. Það var bara ekkert sem kom á óvart og mér finnst bíómyndaformið bara ekki fara Simpsons fjölskyldunni. Svo finnst mér þættirnir sjálfir heldur betur hafa þynnst. Ég held því miður að það sé nóg komið af Simpsons fjölskyldunni.
Í gær sá ég nýju mynd Coen bræðra No country for old men á kvikmyndahátíð í Gaukshólum. Þar er á ferð blóðug spennumynd sem hefur verið að fá rífandi dóma. Hún er helvíti spennandi en samt náði ekki alveg að setja stjörnur í augu mín.
Einnig var á sömu kvikmyndahátíð sýnd myndin I'm not there sem fjallar um tónlistarmanninn Bob Dylan. Ég var soldið úti á þekju í þeirri mynd enda veit ég sáralítið um þennan mann og myndin er yfirfull af súrrealískum tilvísunum í verk Dylans. Hún var engu að síður áhugaverð og leikararnir voru það sem héldu mér við efnið. Christian Bale, Richard Gere, Cate Blanchett og Heath Ledger. Vávávíva.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music