Endurvinnslan: Tónlist 2007          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Tónlist 2007

Mig langar aðeins til að bruna yfir það markverðasta sem kom út í tónlist á árinu. Alveg óháð gæðum viðkomandi platna ætla ég að drepa á hvaða góðkunnu listamenn gáfu út plötur á árinu. Ég er alveg pottþétt að gleyma einhverjum en þetta er bara afar gróf yfirferð.
Sólóistar sem gáfu út plötur á árinu voru m.a.Andrew Bird, Feist, Bright Eyes, Josh Rouse, Mugison, Björk, M.I.A., Patrick Wolf, Keren Ann, Jens Lekman, KT Tunstall, PJ Harvey, Serj Tankian, Rufus Wainwright, Katie Melua og Richard Hawley.
Hljómsveitir sem m.a. gáfu út á árinu voru Hot Hot Heat, The Thrills, The New Pornographers, Radiohead, Band of Horses, Jimmy Eat World, Linkin Park, Manic Street Preachers, Travis, Queens of the Stone Age, Architecture in Helsinki, Of Montreal, Sahara Hotnights, The National, The Go! Team, The Klaxons, The Coral, Ash, The Arcade Fire, Stars, Foo Fighters, The Hives, Múm, Gus Gus, Tegan and Sara, Spoon, Pinback, Modest Mouse, Hard-Fi, Kings of Leon og The White Stripes. Fullt af safaríkum listamönnum gáfu út plötur á þessu ári. Sigur-Rós og The Killers gáfu einnig út en þó plötur sem ekki teljast eiginlegar breiðskífur. Ég er sammála því að íslenska tónlistarárið er búið að vera frábært þó ég hafi ekki verið nógu duglegur að hlusta á innlent. Fjölbreytnin er hins vegar allsráðandi og man ég ekki eftir tíma þar sem jafn margar íslenskar plötur sitja í plötubúðum sem ég hefði áhuga á að hlusta á. Mér fannst erlenda tónlistin þetta árið einnig bara þrusugóð og það verður gaman að setja saman árslistann á næstu dögum.



                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music