Endurvinnslan: Band of Horses - Cease to Begin (2007)          <body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8253453\x26blogName\x3dEndurvinnslan\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://endurvarpid.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://endurvarpid.blogspot.com/\x26vt\x3d3409340575811589944', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
 
  

Endurvinnslan

   

      
     
   

Band of Horses - Cease to Begin (2007)

Ég er mikið búinn að vera að hlusta á nýjasta útspil Band of Horses, Cease to Begin sem kemur í kjölfarið á hinni eftirminnilegu Everything all the Time sem kom út á síðasta ári. Sú plata innihélt eitt af lögum síðasta árs The Funeral ásamt fleiri góðum lögum. Þar á meðal lagið Part One sem er æðislegt og hægt að hlusta á hér yfir flottum teiknimyndum.En nýja platan er virkilega flott og mæli ég eindregið með henni. Það sem ég fíla við þessa hljómsveit er að þeir leggja meiri áherslu á laglínur frekar en hefðbundna uppbyggingu laga. Þannig finnst mér upplifunin vera sérstakari þegar laglínan lokkar mann í gegnum lagið án þess að maður taki eftir nákvæmlega hvar maður er staddur í laginu.Söngvarinn er líka með ótrúlega tæra og flotta rödd. Það er mjög fyndið að horfa á hann syngja. Hann verður alltaf eins og hamstur í framan þegar hann fer í hæstu tónana.Ég er mjög sáttur við þessa nýju plötu frá Band of Horses. Hún fær meðmæli Endurvinnslunar. E-stimpluð.
                        
« Home | Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
| Next »
                         
  
    |                          » Skrifa ummæli          
  


time life music
time life music