Philip Seymour Hoffman
Ég sá þennan leikara fyrst í myndinni Scent of a Woman. Þar féll hann eðlilega í skuggann af meistara Al Pacino og jafnvel Chris O' Donnell. Hann hefur hins vegar heldur betur komið sér upp stórum og miklum skugga fyrir aðra að falla í.
Bestu myndir P.S. Hoffman
1. Magnolia
2. Happiness
3. Cold Mountain
4. Punch-Drunk Love
5. The Talented Mr. Ripley